Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sök
ENSKA
blame
Svið
lagamál
Dæmi
[is] ... mat á því hvaða upplýsingar um slys og flugatvik eru áríðandi og koma þeim á framfæri en ekki ákveða hver beri sök og ...

[en] ... evaluation of relevant information relating to accidents and incidents and the promulgation of related information, but not the attribution of blame; and ...

Skilgreining
1 hin huglægu refsiskilyrði, sjá saknæmi og sakhæfi
2 mælistika á grófleika brots og tekur þá til allra huglægra og hlutlægra atriða í heild sinni sem geta haft áhrif á refsiþyngdina
3 notað í skaðabótarétti, sbr. sakarreglan
4 öll þau atriði í heild, bæði hlutlæg og huglæg, sem sanna verður til þess að um sakfellingu geti verið að ræða
5 málsóknarréttur, sbr. sök fyrnist
6 mál eða einstakur þáttur máls, ef um fleiri þætti er að ræða, t.d. sjá aðalsök, framhaldssök og gagnsök
...
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútg. CODEX - Lagastofnun HÍ. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 859/2008 frá 20. ágúst 2008 um breytingu á reglugerð ráðsins (EBE) nr. 3922/91 að því er varðar sameiginlegar tæknikröfur og stjórnsýslumeðferð sem gilda um flutningaflug

[en] Commission Regulation (EC) No 859/2008 of 20 August 2008 amending Council Regulation (EEC) No 3922/91 as regards common technical requirements and administrative procedures applicable to commercial transportation by aeroplane

Skjal nr.
32008R0859-A-hluti
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira